Cerbo GX

 

Alhliða eftirlit og stjórnun rafbúnaðar í gegnum kapal, bluetooth og/eða net.

 

Full forritanlegur búnaður sem tengist öllum hliðum rafkerfa frá Victron Energy.

Þessi byltingarkenndi miðlunarbúnaður gerir þér kleift að hafa á öllum stundum fulla yfirsýn og stjórn á rafkerfinu, hvaðan sem er.

Cerbo GX tengist í gegnum Fjarstýrigátt Victron (VRM) eða beint s.s í gegnum GX Touch 50 skjá með hjálp MFD eða VictronConnect appsins, þökk sé innbyggðum bluetooth tækni.  þessi nýjasta viðbót GX-línunnar sameinar alla kosti fyrirennara sinna og gott betur.

 

Skoðaðu nýja myndskeiðið sem útskýrir allt sem þig langar að vita um Cerbo GX og GX Touch 50.

 

 

Cerbo GX   kr. 57.950,- 
 

 

Fullkomið eftirlit og stjórn

 

Á augnabliki getur þú kannað stöðu rafgeyma, straumnotkun allra notanda, afköst sólarsella, vindrafals, rafstöðvar eða annars búnaðar.

Cerbo GX getur T.d. einnig fylgst með tankstöðum, hitastig inni / úti, vindhraða, jafnframt ræst rafstöð sjálfvirkt og tengt/aftengt búnað.

 

þú getur strax brugðist við skilaboðum frá búnaðinum og séð til þess að all virki eins og til er ætlast.

Cerbo GX breytir annars flóknum lausnum í leik, sem þú átt bágt með að líta upp úr. Einu takmörkin eru þitt eigið hugarflug.

Viltu vera mem??