GX Touch 50

 

           Snertiskjár fyrir eftirlit og uppfærslur

 

GX Touch 50 er aukabúnaður ætlaður Cerbo GX.  Þessi netti 5" skjár gefur fulla yfirsýn yfir ástand kerfisins og gerir þér mögulegt að breyta hvers konar stillingum á augnabliki.

Skjárinn tengist einfaldlega við Cerbo GX með einni snúru og hægt að fastsetja skjáinn í festingu og hafa hann fasttengdan ef vill.

 

Skoðaðu nýja myndskeiðið sem útskýrir allt sem þig langar að vita um Cerbo GX og GX Touch 50.

 

GX Touch 50   Kr. 42.900,- 

 

 

Einföld uppsetning

 

GX Touch gerir meira en að uppfylla kröfur kerfisfræðinga.

Þunnur og nettur skjárinn er einfaldlega festur á sléttan flöt s.s. mælaborð og þarf því ekki að fella hann inn eða byggja í kringum hann og tengist síðan með aðeins einni snúru í stað margra.

Snyrtilegt og fagmannlegt.