MAXI öryggin eru fyrir miðlungs+ álag, 30-100A
Þau eru spaðaöryggi eins og Micro og ATO.
Verð frá kr. 275,- / stk
Mjög vandaður öryggjahaldari frá Blue Sea Systems.
Hann er gerður fyrir 30-80A og hentar vel við verstu aðstæður.
Hentugir haldarar til að leggja að straumfrekum búnaði 30-80A
Ágætir fyrir hleðsludeila, loftdælu, sólarsellur ofl.
5065HD eru með festigati í ne…
Við eigum tvær gerðir haldara fyrir MAXI öryggin sem hægt er að skrúfa á þil.
Annar er með skrúfuðum kapaltengjum (FHA120) en hinn með 10mm spöðum…
Hentugur haldari sem hægt er að setja inn á karftlögn 4-6q.
Fyrir MAXI öryggi 30-100A.