Startkaplarnir okkar eru í hæsta gæðaflokki, ætlaðir fagmönnum, bílstjórum, verktökum og björgunarsveitum.
Kaplarnir eru með olíu- og sýruþolinni gúmmíkápu, sem stirðnar ekki í frosti en kjarninn er fínofinn kopar.
Klærnar eru samtengdar með ofinni vírlykkju og snertifletirnir hreinn kopar, flutningsgeta 500-800A.
Við ráðleggjum 16q fyrir smávélar, 25q fyrir fólksbíla, 35q fyrir jeppa og díselbifreiðar og 50q fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar.
Þv.m - lengd |
Verð m.vsk |
16q - 3m | kr. 17.290,- |
25q - 3,5m | kr. 22.980,- |
35q - 5m | kr. 32.300,- |
50q - 7,5m | Uppselt |