EP760 er eins fasa orkubanki og varaaflskerfi frá Bluetti,
Varaafl fyrir heimili, sumarhús og minni fyrirtæki.
Verð frá kr. 749.900,- m. vsk
Fáðu tilboð í þína uppsetningu / 3 - 6 vikna afgreiðslufrestur.
Kerfið samanstendur af áriðli með stjórneiningu og rafhlöðum, sem í sameiningu sjá um að tryggja þér rafmagn.
Hver rafhlöðueining B500 geymir um 5kWst, 2stk 10kWst, 3 stk 15kWst og 4stk um 20kWst.
Hægt er síðan að tvöfalda aflið með því að bæta við öðrum turni og geyma þannig 40kWst.
Hægt er að hlaða og viðhalda kerfinu frá veitu, rafstöð eða sólarsellum.
Allur nauðsynlegur rafbúnaður er innifalinn og fylgir í kaupunum - einföld uppsetning og tenging.
Eftir uppsetningu er einfalt að bæta við grænni orku frá sólarsellum við kerfið.
Munið þó að eingöngu löggiltir rafvirkjar mega tengja búnaðinn inn á raftöflur.
Ef rafmagnið fer tekur búnaðurinn samstundis við veituhlutverki og knýr rafbúnað án þess að nokkur truflun verði.
EP760 getur flutt allt að 7,6kW inn á raftöflu og hentar því vel fyrir minni notendur, sem eru með 1s fasa inntak.
Kerfið gerir þér kleift að nota allt að fjórar BLUETTI B500 rafhlöður, sem geyma um 5 - 20kWh og gefa hámarksafl upp á 6kW.
Með tveimur EP760 inverterum og 2-8 rafhlöðum getur þú náð um 10 - 40kWh afkastagetu og 12.000W hámarksafli.
BLUETTI EP760 er með IP65 vottun, sem gerir það ryk- og vatnshelt.
Það er einfalt að setja upp og koma fyrir í nánast hverju húsi. Viðhaldskostnaður er hverfandi.

Til að tryggja öryggi og endingu notar EP760 LiFePO4 rafhlöðu með 10 ára ábyrgð.
BMS með Dual Core CPU og DSP tækni tryggir hámarks afköst og skilvirkni.
