Einstakleg handhæg, létt og hljóðlát töskurafstöð,
sem gengur hvort sem er fyrir bensíni eða gas.
Nýjasta tækni í búnaði tryggir hámarks nýtingu ásamt lágmarks eyðslu og hljóð, aðeins 53db / 7m
Rafstöðin, sem kemur frá USA getur skilað1600W undir stöðugu álagi og allt að 2500W í startálagi á bensíni en 1440W / 2250W á gasi. Hún er því kjörin til þess að hlaða inn á rafgeyma ásamt því að skaffa rafmagn til ljósa, sjónvarps, tölvubúnaðar og annars sem er svo nauðsynlegt í sveitinni.
Rafstöðin er hlaðin nýjustu tækni, sem gerir hana kjörna til þess að knýja hvers konar rafeindabúnað og stýringar. Kaldræsibúnaður tryggir einnig örugga gangsetningu þó svo hitastig sé lágt og nýtist rafstöðin því jafnt að sumri sem vetri.
Stór og bjartur LED-upplýsingaskjár sýnir svo afköst, spennu ásamt olíu- og eldsneytisstöðu.
Sé rafstöðin stillt á “economy mode” sparast eldsneyti og hávaði lágmarkaður og er hún því frábær kostur á tjaldsvæðið, bryggjuna, sumarhúsið og í garðinn.
Hægt er að tengja 2 rafstöðvar saman, sem vinna þá saman sem ein að öflun raforku fyrir notanda.
LED-ljós er byggt inn í handfangið sem lýsir upp áfyllingarstúrinn ef fylla þarf á eldsneyti í myrkri.
Gæðvara með CE og EU5 stimpla enda frá Champion - og með 3ja ára ábyrgð.
Vörunr. 82001i-E-DF-EU | Kr. 197.900,- |
Yfirbreiðsla CH 2000 | Kr. 3.980,- |
Staða: Á lager
* Lengri gangtími; Hægt er að tengja saman 2 eða fleirri gaskúta sem lengir gangtíma rafstöðvarinnar milli áfyllinga.
* Minni mengun; Mun minni mengun er frá bruna gass en bensíns og hentar gas því betur þar sem hætta er á reyk- og lyktarmengun.
* Einfalt í geymslu; Ekkert fljótandi bensín með tilheyrandi lykt.
* Lágmarks hætta á lekamengun; Engir vökvar sem geta lekið við áfyllingu með tilheyrandi eldhættu.
* Minna viðhald; Lægri viðhaldskostnaður vegna hreinni bruna. Sót og óhreinindi geta hlaðist upp í brunahólfi og blöndung.
* Lengri líftími; Bensín í eldsneytistanki gufar upp með tímanum og eyðileggst en gaskúturinn er lokaður.
* Einfaldari áfylling; Nýjum gaskút er einfaldlega smellt við en ekki hellt á tank eins og þegar bensín er notað.
Athugið að þegar aðrir framleiðendur bjóða upp á gas sem eldsneyti er það oftar en ekki aukabúnaður, sem bætt er við bensínrafstöðina, oft með niðurfellingu ábyrgðar. Champion DualFuel rafstöðvarnar eru hins vegar hannaðar sem slíkar frá grunni, sem tryggir hámarks virkni og endingu. Þeim fylgir 3ja ár verksmiðjuábyrgð.
Upplýsingar frá framleiðanda:
Starting Watts | 2200 Petrol / 2000 LPG |
---|---|
Max Watts | 2000 Petrol / 1800 LPG |
Rated Watts | 1600 Petrol / 1440 LPG |
AC Load | 2 x 220V |
DC Output | 12 |
Phase | Single |
Power Factor | 1 |
RPM | Automatic (Based on load) |
Engine | 80cc |
Fuel Capacity | 4.1 Litres |
Oil Capacity | 0.38 Litres |
Start Type | Recoil |
Low Oil Shutoff | Automatic |
Regulator Type | 37mBar (Included) |
Noise Level @ 7m | 53 dBA |
Dimensions L*W*H (Fully Assembled) |
52 x 32 x 43 cm |
Weight | 22.1 kg (48.7 lbs) |
Operation at 25% (Eco Mode) | 11 hours |
Overload Protection | Yes |
Cold Start | Yes |
Voltmeter | Yes |
Intelligauge | Yes |
Parallel Connectivity | Yes |
Usb Connection | Yes |
Certification | CE,EU Stage V |
Warranty | 3 Year Limited Warranty |