Elgena Combi 6L 12V og 220V

 

 

Nettur hitari (ketill) ætlaður í húsbíla og hjólhýsi með lágþrýstar vatndælur.

Ketillinn er úr hitaþolnu plasti og hitar hvort sem er á 12VDC eða 220VAC.

12V eru kjörin á meðan bíll er í akstri en 220V þegar komið er á leiðarenda.

Termostat stillanlegt 35°- 85°C og getur því blandast allt að 1:3 (18L)

Valhnappur gefur kost á 220: 660W eða 330W / 12V : 200W

Einfaldur í uppsetningu og tengingu með veggfestingu.

 

  Lýsing:

  • Rúmmál: 6 lítrar
  • Uppsetning - staða: Lárétt- veggfesting
  • Hitagjafi: Rústfrítt stál V4A / Incoloy
  • Volt / orka: 230 V - 660 W (ca. 3 A): 230 V - 330 W (ca. 1.5 A) / 12 V - 200 W (ca 16 A)
  • Hitunartími : ca 15 min (55 °C / 660 W)
  • Tengikapall: 230 V 1 m með Schuko kló - 12 V 1 m kapall 2 x 2.5 mm 2
  • Vatnshiti: Stiglaus stilling 30 °C - 80 °C
  • Lághitavörn: Stillanleg frá 0 ° C
  • Vatnstankur: Plast PP / fyrir drykkjarvatn
  • Einangrun: PU frauð m. yfirborðsfilmu
  • Slöngutengi: Ø 10 mm
  • Tæming ketils: Handvirkur botnventill
  • Ábyrgð: 5 ár

 

Sérpöntun