Verðmætageymslur


Úrvals verðmætageymslur og peningahólf úr stáli frá Dometic og Isotherm, sem henta í bílinn, bátinn, vagninn, bústaðinn og heimilið, með stafrænni læsingu.

 Þú slærð inn 4ra stafa pin-númer til að læsa og aftur til að opna, nýtt númer í hvert sinn ef vill.

 Sjálfvirk rafdrifin læsing og masterlykill (ef númer gleymist).

Stærri skáparnir rúma fartölvur, en þeir minni henta vel fyrir myndavélar, fjármunu, skartgripi o.þ.h.
 Hægt er að fá skápana frá Isotherm úr ryðfríu stáli (að neðan).

Verð frá kr. 25.394,-