Victron 220V / 16A

 

FILAX 2 


Stofnskiptir, sem víxlar stofnum frá 2 orkugjöfum in á 1-2 notendur. 

Þar getur verið t.d. víxlun á rafmagni frá landtengingu, áriðli og/eða rafstöð in á raftöflu.

 

Sérlega öflugur og hraður skiptir sem hentar við flestar aðstæður.

Sjálvirk skipting á milli landtengingar eða rafstöðvar og áriðils.

Skiptihraði aðeins 5/10 -20 msek með stillanlegri töf á tengingu.

 

Um leið og land er tengt aftengir skiptirinn rafgeyma og flytur land inn á notanda. 

Þegar aftengt er tengist áriðill á ný, sem þá flytur 220V frá áriðli inn á notanda á ný.

 

 Sækið hér frekari upplýsingar / manual á pdf.

 

 

 FILAX 2  Kr. 62.350,-