4ra póla tvöfaldur rofi frá Blue Sea Systems.
Hann er með 2 aðskildar rásir sem rjúfa og tengja samtímis auk samtenginu rásanna.
Hann hentar í 2 samhliða rafkerfi þar sem 2 plúsar fara á rofa en mínus er samtengdur eða á sér rofa.
Rofinn er eins og 5510e nema hvað hann getur aukalega samtengt kerfin í stöðu 3.
Hann hentar því alls ekki í að slá út + og - eins og 5510e.
Rofann er hvort sem er hægt að festa á yfirborð eða bak.
Afköst: 350A (stöðugt) 525A (5mín) 700A (5sek)
Tengiboltar 10mm og eru snertur tinaður kopar.
Litur rauður. Fleirri gerðir fyrirliggjandi.
5511e | 350/500/700A | kr. 17.750,- |