M 65A/12V LVD IP67 m rofa
Besta vörnin frá Blue Sea Systems:
Segulrofi sem aftengir sjálfkrafa rafgeymi frá rafkerfi ef spenna lækkar.
Rofi fylgir til þess að stilla, endurræsa og slökkva á búnaði.
Straumflutningur max 65-115A. Hentar ekki í startstraum.
Algengasta ástæða þess að rafgeymir endist skammt er að hann tæmist ítrekað.
Fátt er leiðinlegra en að koma að straumlausum geymi í bíl, vinnuvél eða bát.
Ef búnaður hefur aftengt rafgeymi ýtir þú á hnappinn og tengir þannig rafgeymi á ný.
Hægt að stilla hvenær búnaðurinn slær inn og hvenær út.
Gefur viðvörun með Led í rofa og hægt að tengja vælu eða/og ljósi (fylgir ekki).
Rofi með 3 stöður; Off / Voltage sense / Override - sjá nánar hér að neðan.
Nánari upplýsingar.
Vörunr. 7635, kr. 25.450,-
- Status light in both m-LVD and Remote Control Switch provides visual warning of low voltage state prior to disconnect
- Alarm output available for audible warning of low voltage state prior to disconnect (optional alarm required)
- Remote Control Switch Functions:
- Disconnect Voltage Adjustment - Sets desired disconnect voltage
- Override - Temporarily delays circuit disconnect for 10 minutes
- OFF - Temporarily disconnects circuits until voltage rises
- Override or OFF - Silences alarm (optional alarm required)
- Case design allows surface, front panel, or rear panel mounting
- Rear insulating cover protects rear contacts
- Waterproof – rated IP67 for temporary immersion