Sökklar og tengi

 

Sökklar fyrir relay eru til í fjölda gerða, bæði til festingar á auga, sem og lausir sökklar fyrir föst relay.
Einnig sökkultengi í 2-10mm spaðastærðum.
Hægt er að festa flesta sökklanna saman þannig að þeir mynda heild, sem auðvelt er að festa á þil.