Léttleiki og þol.
Lithium-járn og Lithium-kolefnis rafgeymar henta þar sem þyngd og fyrirferð skiptir öllu máli.
Þeir eru 70% léttari og 50% aflmeiri en sambærilegur rafgeymir s.s í AGM.
Þeir henta einnig þar sem hleðsla er ójöfn, geymarnir tæmast ítrekað og standa tómir eða hálfhlaðnir.
Lithium geymar eru þó vandmeðfarnir og ekki sama hvernig þeir eru notaðir og/eða hlaðnir.
* Lithium rafgeymar henta ekki við hitastig undir 0°C
* Gæta þarf að hraðlosunargetu ef á að nota þá við stóra áriðla.
* Ekki má hlaða Lithium rafgeyma með alternator nema með sérstökum stjórnbúnaði.
* Nota þarf stýringu á milli rafgeymis og notanda s.s. Battery Protect.
Frá Victron koma t.d. geymar í einingu sem heitir Lithium Super Pack (LSP), sem eru með innbyggða hleðslu- og álagsstýringu.
Þeir henta gjarnan fyrir minni notendur s.s. ferðahýsi.
Sjá nánar í gögnum sem hægt er að sækja hér að neðan.
Sjá einnig blogg okkar um Lithium rafgeyma hér.
Stærri gerðir Lithium rafgeyma þarf að sérpanta, afgreiðslutimi jafnan 3-4 vikur. (X)
Sækið frekari upplýsingar á pdf-formi með því að smella á Smart eða LSP
Gerð / Ast / V | mál (hxlxb)/ þyngd | verð |
LSP 60Ast 12,8V | 213 x 229 x 138 / 9kg | kr. 92.950,- |
LSP 100Ast 12,8V (HC) | 220 x 330 x 172 / 13kg | kr. 149.040,- |
LiFePo4 Smart 100Ah / 12,8V | 197 x 321 x 152 / 14kg | kr. 169.950,- |
LiFePO4 Smart 180Ah / 12,8V | 237 x 321 x 152 / 18kg | (x) |
LiFePO4 Smart 200Ah / 12,8V | 237 x 321 x 152 / 20kg | kr. 257.900,- (x) |
LiFePO4 Smart 100Ah / 25,6V | 197 x 650 x 163 / 28kg | kr. 309.900,- (x) |
LiFePO4 Smart-a 200Ah / 25,6V | 237 x 650 x 163 / 39kg | kr. 485.800,- (x) |
> Skoða alla rafgeymana okkar<