AGM rafgeymar sérhannaðir fyrir fjarskiptabúnað.
Þeir taka lítið gólfpláss og er einfalt að raða þeim saman í banka og tengja þá saman.
Ekkert er því til fyrirstöðu að nota rafgeymana við aðrar aðstæður s.s. um borð í bátum og ferðahýsum.
Eins og í öðrum AGM rafgeymum frá Victron Energy er innri mótstaða mjög lítil og henta þeir jafnvel
í búnað sem þarf lítið rafmagn á löngum tíma eða mikið á stuttum tíma.
Telecom línan fæst í 3 gerðum, 115, 165 og 200Ast.
Sækja frekari upplýsingar á pdf
Gerð / þyngd |
Ummál lxbxh |
Verð |
115Ast 35kg | 395x110x293mm | Kr. 69.900,- |
165Ast 49kg | 548x105x316mm | Kr. 99.900,- |
200Ast 60kg | 546x125x343mm | Kr. 114.900,- |