Loksins almennileg verkfæri til að lyfta rafgeymum á einfaldan og þægilegan máta. Ekkert mál lengur að skipta um rafgeyma við þröngar aðstæður.