EasySolar 1600 MPPT

 

Sambyggð eining með áriðli, hleðslustöð, sólarstýringu, vartöflu og stofnskipti fyrir rafstöð eða jarðstreng.

Tilvalin lausn fyrir lítil sumarhús, vinnuskúra, fjallaskála ofl sem nota sólarsellur til orkuöflunar og rafstöð til vara.

EasySolar hleður rafgeyma hvort sem er fá sólarsellum eða rafstöð og breytir jafnspennu rafgeyma í 220V húsarafmagn.

Inbyggð vartafla með 4 stofnum út, 3 frá áriðli (minni notendur) og 1 frá rafstöð fyrir stærri notendur.

Hægt er að nota EasySolar í húsbíla og vagna en er óhentugt vegna fyrirferðar og oft rangra áherslna. Þar hentar frekar MultiPlus.

Hægt er að fá EasySolar 1600 hvort sem er 12V eða 24V

 

* Áriðill  1600VA /1300W

* Sólarstýring MPPT 100/50, 50A

* Hleðslustöð 70A/12V  eða  40A/24V

* Vartafla, sjálfvör 16A-10A-10A + 16A

* Stofnskiptir 16A/220VAC

 

 Sækja nánari upplýsingar á pdf

 

 

Verð frá  kr. 198.950,-  sérpöntun