Victron Energy Orion XS1400 hleðslustöð.
Næsta kynslóð DC/DC hleðslustöðva frá Victron Energy fyrir DC rafkerfi 12 - 24V
Hleður 12 og 24V kerfi frá 12 og 24V kerfum. Það er því hægt að nota XS1400 alls staðar.
Afköst: 12 > 12V: 50A / 12 > 24V: 25A / 24 > 12V: 50A / 24 > 24V: 50A
Innspenna 9–35V og útspenna 10–35V sem er stillanlegt að þörfum notanda.
Búnaður hentar því fyrir allar gerðir rafgeyma; Gel, AGM og LiFePOP4
4 þrepa hleðsluferli fyrir neyslugeyma og lághitarof fyrir Lithium rafgeyma.
Búnaðurinn skynjar ræsiferli bílvéla og hleðslu startgeyma og gangsetur síðan hleðslustöðina sjálfkrafa.
*Hentar til þess að hlaða neyslugeyma eða orkubanka frá startgeymi og tengja blönduð rafkerfi 12/24V.
*Fullkomlega forritanlegt í gegnum Bluetooth með VictronConnect.
*Stilling á hleðslustraum í 0,1A þrepum, spennustillingar, spennulæsingar og fleirra.
*Ítarleg vörn vegna skammhlaups (50A stöðug), ofhitnun, yfirpennu og öfugri pólun
*Fjarstýring með rofa on/off fyrir kerfislæsingu.
*Sterk og traust hönnun: IP65 hús úr anodíseruðu áli, titringsþolin tengi
*Nett og þægileg í uppsetningu við þröngar aðstæður; 138×124×53 mm, 0,52 kg
Orion XS1400 kr. 74.900,-