Áriðlar með innbyggðri hleðslustöð
Tilvaldir í húsvagna og húsbíla
Alhliða áriðiar, sem henta alls staðar, jafnt í bílinn, bátinn, ferðalagið og sem varaflgjafi í rafmagnsleysi.
Handhægir og einfaldir í notkun, gefa öflugt ræsiafl og fást í 12 og 24VDC.
Multi Plus áriðlarnir hlaða rafgeyma þegar þeir eru tengdir í 220V og miðla síðan orku inn á rafkerfi hvort sem er í gegnum jarðstreng eða rafstöð. Stillanlegt álag á landtengingu í gegnum fjarskjá (Multi control) eða tölvu.
Stærð 12V rafgeyma þarf að helst að vera 10% (Ast) af hámarks afkastgetu áriðils í vöttum. 2000W = 200Ast
MultiPlus hentar fyrir ýmsan rafbúnað s.s. sjónvörp, tölvur, prentara, kaffikönnur, örbylgjuofna, hleðslubúnað o.fl.
Led borð gefur til kynna ástand og stöðu.
Sækið frekari upplýsingar með því að smella hér.
|
Gerð - Hleðsla (A) Volt
|
W norm / max
|
Verð m/vsk
|
| MP500-20 12V | 430/900 | kr. 92.900,- |
| MP800-35 12V | 700/1500 | kr. 117.950,- |
| MP1200-50 12V | 1000/2200 | kr. 159.950,- |
| MP1600-70 12V | 1300/2800 | kr. 184.900,- |
| MP2000-80 12V | 1600/3500 | kr. 225.150,- |
| MP500-10 24V | 430/900 | kr. 85.500,- |
| MP800-16 24V | 700/1500 | kr. 114.950,- |
| MP1200- 25 24V | 1000/2200 | kr. 149.950,- |
|
MP1600-40 24V |
1300/2800 | kr. 169.950,- |
| MP2000-50 24V | 1600/3500 | kr. 199.950,- |
| Digital Multi control | kr. 28.950,- |
