Bluetti V2 Elite - 2700W
			
 
                Nýjasta gerð Bluetti !
 
      Fyrir iðnaðarmenn, bændur, fríið og sem varaafl.
 
                 Verð aðeins 249.900,-  
 
Galdratækið með 2-falda rafhlöðuendingu - eða 6000+ hleðsluferli.
 
- Ótrúlegt afl; 2.700W frá 2.073,6Wh rafgeymi, sem sér um að halda rafbúnaðinum hlöðnum allan daginn.
 
- Fjöldi notkunarmöguleika: knýr allt að 7 tæki samtímis - fullkomið í vinnuna, fríið, í bústaðinn, fjallaferðina og á hringveginn. 
 
- Í verktöku: Brotvélar, borvélar, sagir, slípirokkar, rafsuða, lýsing ofl ofl.
 
- Nýjasta gerð hleðslustýringar: AI-BMS, sem stjórnar hleðslu í rauntíma og hámarkar hleðslugetu og líftíma.
 
- TurboBoost hleðsla: Nær 80% hleðslu á rúmri klukkustund, svo þú getir lagt sem fyrst aftur af stað.
 
- Einfalt og öruggt: þú getur treyst því að vönduð rafhlaðan og vandaður stjórnbúnaður tryggir áralanga vandræðalausa notkun.
 
- Alvöru ábyrgð: Bluetti ábyrgist að V2 Elite orkubankinn starfi eins og til er ætlast í minnst 5 ár.
 
Rafgeymir
Gerð: LiFePO₄ (Lithium Iron Phosphate)
 
 
Líftími: 6.000+ hleðsluferli og 80% af upphaflegri rýmd
 
 
Geymsla: Hlaðið fyrst upp og síðan að 80% á 3-6 mán. fresti.
 
 
 
 
 
Afköst
Gerð áriðils: Hrein sínus bylgja
 
 
AC tenglar: 2, 2700W alls, 230V, 11,3A
 
 
USB-C Port: 2 x 100W Max.
 
 
USB-A Port: 2 x 15W, 5V / 3A
 
 
DC tenglar: 1 x 12V/10A (sígar.kv.)
 
 
 
 
 
Inntengi
AC hleðslukapall: 2300W Max.
 
 
Solar tengi: 1000W Max., 12V til 60V, 20A Max.
 
 
Bíltengi: 96W (12V) / 192W (24V)
Charger 1: DC-DC <560W
 
 
Hámarks inntengiafl alls: 2400W Max. (AC + DC tengi)
 
 
 
 
 
Almennt
Mál (L x W x D): 350×250×323,6mm
 
 
Notkunar hitastig: 0°C to 40°C 
 
 
Geymslu hitastig: -10°C til 35°C,