Öryggi MICRO

 

MICRO öryggi eru oft notuð í stórum öryggjatöflum þar sem þau verja lagnir fyrir ljósabúnað ofl.

Þau eru helst notuð fyrir lítið álag  5 - 30A

Hægt er að fá þau í stöku, 50stk boxum eða í blönduðum settum.

 

Verð frá kr. 195,- / stk