Öryggi Cube/MRBF

 

Cube:

Keramik öryggi, sem notuð eru gjarnan á +póla rafgeyma.

Henta m.a. fyrir húsbíla og -vagna fyrir neyslugeyma, áriðla og hleðslubúnað.

Henta vel á neyslugeyma með niðurfelldum pólum eða spaðatengjum.

Einnig hægt að tengja með sérstökum pólskó á rafgeyma með pólum.

 

Öryggin fást í gerðunum 50, 75, 100, 125, 175, 250 og 300A

 

 Verð kr 1.050,- / stk

 

MRBF:

Skammstöfunin stendur fyrir Marine Rated Battery Fuse.

Þau er í grunninn eins og Cube nema með sérstöku auka húsi, sem hlífur þeim.

Þau eru notuð sem stofnöryggi um borð í skipum og bátum.

Þau eru ætluð á þar til gerðar tengiskinnur.

 

Afköst 30-300A  kr. 2.950,- / stk