Frá Blue Sea Systems:
Afskaplega vönduð öryggjabox fyrir 6 eða 12 ATO öryggi.
1 eða 2 stofnar á 5mm bolta og tengi á 4mm skrúfur.
2 +stofnar gefa möguleika á 2 aðskildum kerfum í einu boxi.
Glært lok, góð læsing og merkirammar fyrir límmiða (fylgja ekki).
Tölur í sviga sýna hámarks stærð öryggis.
Henta í bílinn, húsvagninn og bátinn.
Blue Sea Systems |
||
5028 | 6 öryggi, 1 +stofn (30A) (t.h.) | Kr. 8.250,- |
5029 | 12 öryggi, 1 +stofn (30A) | Kr. 10.750,- |
8214 | Merkimiðar 60stk | Kr. 2.250,- |