Útsláttaröryggi - reset

 

Útsláttaröryggi 60-150A sem slá út við álag en hægt er að endurtengja.

Þau nýtast einnig til þess að slá út straumrásinni t.d. vegna viðhalds.

Öryggin eru vatnasheld (IP67) og henta fyrir ýmsan búnað 12-24VDC í bílum, bátum og húsvögnum.

Hægt er að fá öryggin tengd að framan (RCB) eða aftan (CBI - innfelld í panel).

Helst henta þau fyrir færavindur, spil og DC mótora hvers konar.

 

Athugið: Öryggin henta ekki fyrir rafeindabúnað s.s. áriðla, hleðslustöðvar og -tæki.

Það er vegna þessu hversu ónákvæm og sein þau eru, sjá mynd neðst á síðu.

Fyrir rafeindabúnað eru notuð brunaöryggi s.s. MIDI, MEGA eða ANL.

 

Stærðir 40 til 200A

 

 Gerð

 

  Rofmörk 

 

  Verð

 

RCB60A    60A  Kr. 5.980,- 
RCB80A    80A  Kr. 5.980,- 
RCB100A   100A  Kr. 5.980,- 
RCB150A   150A  Kr. 5.980,- 
RCB200A   200A  Kr. 7.950,- 
CBI80A    80A  Kr. 5.520,- 
CBI100A  100A  Kr. 5.550,- 
CBI150A  150A  Kr. 5.570,-