Einfalt og snjallt rafgeymaeftirlit
Búnaður sem tengist snjallbúnaði s.s. síma eða spjaldtölvu í gegnum bluetooth og upplýsir um stöðu rafgeyma, voltastöðu (7 - 70V), inn- og útstreymi, hlutfallsstöðu, áætlaðan endingartíma ofl.
Enginn skjár eða víraflækjur til þess að hugsa um.
Einnig er hægt að tengjast SmartShunt í gegnum GX búnað með tengingu um VE.Direct snúru.
Góður valkostur í stað BMV þar sem eingöngu þarf þessar grunn upplýsingar og einfalda uppsetningu.
Aukatengi fyrir annað rafgeymasett, hitamæli ofl.
Hægt er að sækja frekari upplýsingar með því að smella hér.
| SmartShunt 500A / 50mV | kr. 24.550,- |
| SmartShunt 1000A / 50mV | kr. 39.750,- |
| SmartShunt 2000A / 50mV | kr. 53.950,- |

