Yfirborðshreinsir BSR

 

Einföld leið til þess að hreinsa svartar renndur, strik og flekki af plasti, lakki, dúk og hvar sem er.

Allir kannast við svört ský á plasti eftir gúmmíkanta, kítti og önnur efni.

Efnið er ekki með nein leysiefni og hefur því engin áhrif á bón eða yfirborðsfleti.

Einfaldlega sprayið á og þurrkið af og svörtu skýin hverfa um leið.

Notast heima, á bílinn, bátinn og hjólhýsið.

 

Black Streak Remover, 650ml brúsi  kr. 3.790,-

 

 

Starbrite er með réttu efnin fyrir þig.