RV polish m. PTEF

 

Yfirborðshreinsir og bón frá Starbrite með PTEF (Polymer filma).

Hentar á trefjaplast, mótað plast, lakk og málma og má að nota yfir eldri bón.

Efnið má nota jafnt á nýja sem eldri fleti, bíla, báta og ferðavagna.

Hreinsar óhreinindi af yfirborði og ver fyrir útfjólublárri geislun og veðrun.

 

Fyrir matta fleti notið fyrst RV Clean Vax og viðhaldið  með RV Polish.

 

RV Polish, 500ml brúsi kr. 5.875,-

 

 

Starbrite er með lausnina fyrir bílinn, bátinn og vagninn.