Vatnsvörn m. PTEF

 

Vatnsvörn fyrir markísur, tjöld, segl og yfirbreiðslur.

Efnið myndar polymer-filmu á yfirborði, sem hægt er að efla með endurtekinni meðferð.

Vörnin er notuð til þess að hindra leka á tjöldum, ábriðum, s.s. með saumum.

Einnig er nauðsynlegt að vatnsverja eftir að tjöld hafa verið hreinsuð s.s. með seglhreinsi.

Efnið dregur úr upplitun vegna útfjólublárra geisla og minnkar hættu á fúa og myglu.

Efni er úðað á yfirborð, jafnað með svampi eða klút og látið þorna í ca 6klst.

 

Starbrite Water Proofing, 650ml brúsi   kr. 4.910,-

 

 

Efnin okkar frá Strabrite.