Teppa- og áklæðahreinsir

 

Frá Yachticon erum við með alhliða hreinsi fyrir bílinn.

Einfaldur í notkun og má nota á alla fleti.

Efninu er úðað á flötinn, síðan nuddað með svampi eða rökum klút.

Best er að láta efnið freyða á yfirborðinu til þess að ná óhreinindum upp úr því.

Fyrir erfið óhreinindi er best að láta efnið liggja á fletinum í lengri tíma, 

og ryksuga það síða upp eftit 6-8 klst.

 

500ml. brúsi kr. 3.250,-