Tankhreinsar

 

Pura tank er hreinsiefni fyrir neysluvatnstanka og vatnskerfi húsvagna og báta.

Innihald 500ml, sem nægir fyrir allt að 160L vatnskerfi.

Sett á tóman tank, hann fylltur af vatni og blöndunni dælt um allt kerfið og í gegnum krana, hitara ofl.

Blandan látin standa í 24 klst og allt kerfið síðan skolað út og fyllt 2x.

Eyðir örverugróðri, óbragði og skilur kerfið eftir algjörlega hreint.

Notið síðan Aqua Clean við hverja áfyllingu til þess að viðhalda hreinu og bakteríufríu vatni.


500ml brúsi   vörunr.  61279    kr. 4.750,-

 

 

Dieselentferner  frá Yachticon er sérstaklega ætlað til þess að fjarlægja olíu úr neysluvatnstönkum og leiðslum.

10L brúsi í 100L tank. Eftir að öll olía hefur verið fjarlægð er blanda sett á tankinn og henni dælt um allt vatnskerfið.

Látið standa og síðan skolað út.

Einkum notað af húsbílaleigum eftir slys á bensínstöðinni.

 

10L brúsi vörunr. 61457   Uppselt