Frostvörn


Aqua Frozt og Winter Ban eru frost- og hreinsiefni fyrir vatns- og hitalagnir.

Hindrar frostskemmdir og myndun örvera ásamt því að verja þéttingar og loka.

Virkt efni Propylenglykol, litur grænn eða bleikur innih 2L eða 3,78l (1 Gallon).

Sjá má í lista hér að neðan blödunarhlutafall, frostl:vatn m.v. -10°C frostþol.



Vörunr.

 

   Lítrar / litur / -10°C

 

   Verð kr.

 

61280     2 / grænn / 1:3   7.750,-  
612801    3,78 / bleikur / 1:2   Uppselt