Efni í neysluvatn



Aqua Clean
er efni sem bætt er við vatn við áfyllingu á neysluvatnstanka húsvagna og báta.

Efnið er tært, algjörlega bragðlaust og sér um að halda vatninu örverufríu og hreinu.

Virkt efni er silfurjónir sem eyða bakteríum og gerlagróðri á 4-6 klst og heldur vatninu hreinu í allt að 6 mánuði.

Enginn klór er í Aqua Clean. 1ml nægir í 10L af vatni.



50 ml Vörunr 61273     kr. 2.750,-

100 ml vörunr. 61274  kr. 4.750,-