Gluggamottur


Einföld leið til þess að minnka hitatap í húsbílum og loka á forvitin augu.

Motturnar hljóðeinangra einnig og gefa því gott næði.

Motturnar eru mjög vandaðar og koma yfirleytt í settum fyrir fram- og hliðarglugga, alls 3 stk.

Þær festast með sogskálum beint á glerið og þarf því engar auka festingar.

 

Einnig eigum við sett sem þið sníðið sjálf í ykkar bíla (mynd neðst).

Settið inniheldur efni til að taka skapalón, einangrunarefnið (3,50 x 1,55m), faldur (30m) og 30 sogskálar.

Best er að búa til skapalón af gluggum og sníða efnið eftir þvi og falda.

Ganga þarf frá faldi í saumavél, svo allt sé eins og best verður á kosið.

Sogskálum er síðan stungið í gegnum efnið til þess að festa mottuna upp.

 

 

Algeng verð frá kr. 15.500,- til 19.750,- eftir gerðum