Fortjöld á markísur

 

Hægt er að fá þrenns konar fortjöld á markísur;

 

Zip: Fortjaldi er rennt á markísu með rennilás.

Markísa og fortjald er þá pantað saman sem sett.

Hægt er að fá tjaldið í lausu eða einingum og þá sem varahlut.

 

Privacy Room; Fortjald ætlað á standard markísu.

Tjaldinu fylgja þá rennur sem staðsettar eru frá hornsúlu að vagni og klemmast á segldúk í þaki.

Hliðum er síðan rent í spor í hliðarrennunum og eins í framstykkinu.

Heil lokun fæst með þessum hætti.

 

Lausar hliðar; Hliðarnar eru keyptar stakar, 1,2 eða allar þrjár saman

Þessi lausn er meira hugsuð sem skjól freakar en eiginlegt fortjald.

Hliðar reimast á hornum og eru því ekki eins þéttar.

Gluggar eru á öllum einingum en ekki hurð.

 

Hægt er að fá allar þessar lausnir fyrir F45S, F45L, F80S, F65L og Caravanstore frá Fiamma.

 

Verið í sambandi við verslun varðandi verð í s. 5554900