Uppblásin fortjöld Marina High Air

 

Marina High Air eru vönduð fortjöld frá Reimo ætluð fyrir húsbíla og/eða vagna með mikla vegghæð, s.s. fellihýsi.

Þau eru einstaklega létt og koma í sterkum geymslupoka ásamt loftdælu og svuntu neðan á bil/vagn.

Hægt er að opna allar einingar og ganga um hvorn endann sem er.

 

Festihæð 260-280sm,

 

Lengd 290sm, dýpt 300sm -  þyngd 18kg 

    Vörunr. 93706          Uppselt.

 

Lengd 390sm, dýpt 300sm -  þyngd 20kg 

   Vörunr. 93705        kr. 189.900,-

 

    Motta 300 x 390    Kr. 19.900,-