Lausar sólarsellur eru notaðar eftir þörfum hverju sinni en eru ekki sítengdar.
Það getur hentað við t.d. orkubanka, rafmagnsgirðingar, tjaldvagna, síma og aðra tilfallandi hleðslu rafgeyma.
Þær eru flestar með tengi (MC-4) sem ganga við flesta rafbanka, sem oftast eru þá með eigin hleðslustýringu.
Ef þær eru notaðar við rafkerfi húsvagna þarf að bæta við hleðslustýringu.
Lausar sellur hlaða yfirleitt meira en fastar, vegna þess að þeim er snúið beint upp í sólina.
100W laus sella getur því afkastað mun meira en 300W föst sella á 12 klst.
Við bjóðum upp á eftrirfarandi gerðir af lausum sellum:
BLU: Bluetti samanbrjótanlegar sellur (x4) úr koltrefja efni og EFTE (mynd a.n.)
CAR: Carbest töskusellur (gler/ál), samanbrjótanlegar (x2)
FLEX: Spjaldsellur út EFTE; sveigjanlegar en ekki samnabrjótanlegar (mynd t.h.)
SP: Farangursellur sem rúllast upp og henta í bakpoka fyrir símahleðslu ofl.
Gerð - vött
|
Mál 1 - í cm
|
Mál 2 - í cm
|
Kg.
|
Verð
|
BLU-120 | 54/47/5 | 54/167/3 | 7,0 | Uppseld |
BLU-200 | 68/56/6,5 | 68/207/3,5 | 8,7 | 69.950,- |
BLU-350 | 90/61/6,5 | 90/240/4 | 13,9 | 119.500,- |
CAR-130 | 60/64/5 | 120/64/3 | 9,0 | 87.750,- |
FLEX- 60 | 61/54/0,3 | - | 2,5 | 22.450,- |
FLEX-115 | 93/67/0,3 | - | 3,8 | 37.950,- |
FLEX-160 | 116/71/0,3 | - | 4,9 | Uppseld |
FLEX-180 | 124/67/3 | - | 5,5 | 47.950,- |
SP-7 | 35/7 | 35/90/3 | 1,5 | 33.490,- |