Sólarsellur, lausar

 

Lausar sólarsellur eru notaðar eftir þörfum en eru ekki sítengdar.

Það getur hentað við t.d. rafmagnsgirðingar, tjaldvagna, síma og aðra tilfallandi hleðslu rafgeyma.

 

100W sellutaskan er frístandandi, með innbyggða stýringu og fylgja 2 gerðir tengikapla.

Hún hleður flesta 90-120 Ast rafgeyma á 1 degi í björtu veðri.

Sellan vegur aðeins 4,5kg. Mál: 615x550x32 / 1100x615x16mm 

 

Vörunr. 82503   Kr. 62.900,-

 

7W farangurs-sellan hentar til þess að hlaða síma og annan smábúnað í ferðalaginu.

Hún pakkast með farangri og er tekin fram eftir þörfum.

Mál 350x900 - 350x65, þyngd 1,5kg.

 

Vörunr. SP7W   kr. 33.490,- 

 

            Ef körfuhnapp vantar er varan ekki til í vefverslun.