Sólarsellur, lausar

 

Lausar sólarsellur eru notaðar eftir þörfum en eru ekki sítengdar.

Það getur hentað við t.d. rafmagnsgirðingar, tjaldvagna, síma og aðra tilfallandi hleðslu rafgeyma.

 

60W sellutaskan er frístandandi, með innbyggða stýringu og tengist rafgeymi með rafgeymaklemmum.

Hún hleður flesta 60-90 Ast rafgeyma á 1 degi í björtu veðri.

Sellan er geymd í vönduðum burðarpoka, Mál saman brotin 550x460x70

 

Vörunr. 82503   UPPSELD

 

7W farangurs-sellan hentar til þess að hlaða síma og annan smábúnað í ferðalaginu.

Hún pakkast með farangri og er tekin fram eftir þörfum.

Mál 350x900 - 350x65, þyngd 1,5kg.

 

Vörunr. SP7W   kr. 33.490,- 

 

            Ef körfuhnapp vantar er varan ekki til í vefverslun.