Sólarsellur á hús og mannvirki

 

Á hvers konar mannvirki til framleiðslu orku inn á net og/eða rafbanka eru notaðar háspennusellur.

Þær eru með mun hærri útspennu en t.d. algengar húsvagnasellur.

 

Vinsælust hefur verið 215W sellan sem er með hæstu útspennuna, er minnst þeirra og því sterkust.

Annars eru sellurnar valdar með bestu nýtingu grunnflatar í huga.

 

Við gerum tilboð í stærri verkefni í samvinnu við þjónustuaðila, sem sér um uppsetningu og viðhald.

Í stærri uppsetningum þarf löggilta rafvirkja til þess að tengja búnað inn á rafkerfi húsa.

 

Þegar sellur eru valdar á sumarhús, fjallaskála, björgunarskýli, mælibúnað, endurvarpa eða annað sem notast

gjarnan að vetri skiptir miklu máli að vera með háspennusellu og rafgeyma sem þola frost s.s. AGM SC rafgeyma.

 

Verið í sambandi við verslun og við gerum ykkur tilboð í allt efni sem til þarf.

 

                   Sími: 555 4900  -   e-m: rotor@rotor.is

 

      Sækja frekari upplýsingar um sólarsellurnar frá Victron Energy.

 

 

 

215W / 37,4V - 45,8V 1580/808/35  kr. 38.750,-  
305W / 32,8 V - 39,7V 1658/996/35  kr. 59.950,-  
360W / 38,4V - 47,4V 1980/1002/40  kr. 62.900,-