Rafstöðvar


Ferðarafstöðvar frá Reimo, Þýskalandi í hæsta gæðaflokki.
Einstaklega léttar, meðfærilegar, hljóðlátar og sparneytnar.
Með 4-gengis bensínvélar, snúrustarti og tanka sem endast 3-6 klst eftir álagi. 

Stöðvarnar nota invertertækni til þess að stjórna sínusbylgju á útgangi og eru með sér vöf fyrir 12VDC en ekki spennubreyti af AC vafi.

Henta einstaklega vel til ferðalaga, í sumarbústaðinn, bátinn og í vinnuna.


  
CI100; 900/1000W   15kg / 510x325x435 / 58Db;7m / 1x220+12V   
            Verð kr. 99.980,- Merki Carbest

  
CI2600; 2300/2600W
  28kg / 660x376x590 / 58Db;7m / 2x220+12V  
          Verð Kr. 162.159,-  Merki Carbest 

CI3000; 3100W  31kg / 580x515x320 / 65dB;7m / 2x220+1x12V
          Verð Kr. 195.645,-  Merki Carbest