Dragbönd (strapp)

Dragböndin frá Ripca eru öll frost og olíuþolin. Þau eru í lengdum 80-545mm og í breiddunum 1-10mm.
 Standurinn með öllum algengustu gerðum dragbanda er skyldueign á hvert verkstæði, bæði þægilegur og fer vel á vegg.