Orion Tr. Smart

 

Hátækni spennubreytar með 3ja þrepa hleðslu á milli rafkerfa og með bluetooth tengingu.

Þeir fást bæði einangraðir (aðskild jörð) og óeinangraðir og fást því bæði í báta og í bíla.

Hægt er að fá breytana 12-12, 24-12, 12-24 og 24-24V og allt að 400W.

Hægt er síðan að hliðtengja þá saman að vild til þess að auka afköst.

 

Orion Tr. Smart henta þar sem búnaðurinn er látinn hlaða inn á aukarafkerfi frá t.d. startgeymi með breytilegri spennu frá alternator.

Hægt er að stilla útspennu inn á neyslugeymi og sér búnaðurinn síðan um að fullhlaða neyslugeyminn eins og um hleðslustöð væri að ræða.

Búnaðinn er hægt að tengja við sviss eða annað sem virkjar hann þegar alternator er í gangi eða stilla á móti innspennu rafals.

Orion Tr. Smart getur hlaðið allar gerðir rafgeyma með því að stilla búnaðinn í gegnum bluetooth tengingu í farsíma eða tölvu,

 

Sækja tækniblað

Tækniblað með uppsetningu fyrir vél í gangi.

 

Nokkur dæmi um útfærslur og verð: 

12-12 18A Tr. Smart einangr.    kr. 32.330,-

12-12 30A Tr. Smart óeinangr.  kr. 43.370,-

12-12 30A Tr. Smart einangr.    kr. 57.630,-

12-24 15A Tr. Smart óeinangr.  kr. 43.370,-

24-12 20A Tr. Smart einangr.    kr. 32.360,-

24-24 17A Tr. Smart einangr.    kr. 51.890,-