Tischer Trail 230LX

 

Vegna sérstakra aðstæðna bjóðast nú 2 ný Trail 230 LX pallhýsi, væntanleg í júní 2020.

Þau henta vel á evrópska og japanska pallbíla s.s. Toyota, Isuzu, Ford, Nissan, Mercedes, Suzuki o.fl.

Þessi tilteknu hús eru hlaðin aukahlutum og henta vel allt að 4ra manna fjölskyldu.

Þetta eru fyrstu hús með þessa útfærslu á íslandi og því aðeins hægt að sýna svipuð hús, árg 2019.

 

Áætlað verð ca 7,2M