Malibu gasgrill

 

Létt og þægileg gasgrill fyrir 4-6 með málm-hliðarborðum, sem hægt er að steikja á með því að velta þeim inn á grillristina.

Grillflötur 34x45sm, rist úr emalieruðu stáli.

Mestu mál saman brotið: H25 B64 D46

Hnappakveikja, 3,6 Kw, 275g/klst.

Seljast ósamsett án slöngu og þrýstijafnara.

 

Malibu grill nr.  914563, Þessi vara er uppseld.

 

Einnig eigum við sterk borð á hjólum, sérstaklega ætluð undir Malibu grillin,

Malibu borð nr. 914576,Þessi vara er uppseld.