Dometic ristar

 

Kæliristar fyrir gas-kæla. L100, L200 og L300


Rist L100, efri rist, með möguleika á útöndun á gasi (fylgir ekki).

Mjög algeng efri rist á verksmiðjuframleiddum bílum og vögnum.

Hentar vel með neðri rist L200. Saman tryggja þær góða loftun og aðgengi að baki kælis.

Gatmál: B:451 x H:156mm.

Vörunr. 71091 kr. 12.310,-

 

Rist L200, neðri rist fyrir kælingu og aðgengi að kæliskáp.

Hentar með L-100, hér að ofan.

Gatmál B:451 x H:156mm 

Vörunr. 71092  kr. 11.560,-

 

Rist L300, stór rist m.a. fyrir stærstu gerðir kæliskápa

eða þar sem einungis er notuð ein rist.

Gatmál B:490 x H:249mm. 

Vörunr. 71087 kr. 15.750,-