Mauritius M200/300

 

               Þarf ekki að vera flókið.

Snilldar fortjald / segl, sem hægt er að nota við flesta bíla og vagna.

Heildar skygginagrflötur 460 x 300sm.

Festingar við bíl fylgja ekki en oft er hægt að nota það sem fyrir er , s.s. kílrennu og farangursgrindur.

Seglið kemur með kíl fyrir kílrennur og því einfalt að festa þar sem þær eru.

Annars eigum við sogskálar, kílrennur og fleirri lausnir sem gætu hentað.

Ódýr og góð lausn til þess að fá afdrep við matarborðið.

Kemur í poka með 2 súlum, snúrum og hælum.

 

Vörunr. 900575   Kr. 29.900,-