Tischer Trail 200 ´17

 

 TILBOÐSVERÐ; Kr. 4.500.000,- ( NÝTT Kr. 5,6M )

              

 Glæsilegt pallhýsi í góðu ástandi, sem hentar á japanska og evrópska pallbíla.

Trail 200 eru minnsta gerð pallhýsa frá Tischer og eru án salernis/ sturtu og heits vatns.

Þau henta fyrir allt að 4ra manna fjölskyldu og vega aðeins 560kg.

 

 Hægt er að skoða eins hús á vefsíðu frameiðanda með því að smella hér.

 

     Hringið í s 8951494 til þess að bóka skoðun.