Tischer Trail 230LX ´20 (nýtt)

 

      Kr. 7.750.000,- STGR.  (´24 kr. 8,9M )

 

Til sölu er lúxusútgáfa af Tischer Trail 230 LX pallhýsi, árg. 2020.

Húsið er ónotað og hefur staðið í geymslu í nærri 3 ár.

Trail 230 henta vel á evrópska og japanska pallbíla t.d. Toyota, Isuzu, Ford, Nissan, Mercedes o.fl.

Eigin þyngd er aðeins 670kg og þarf burðargeta bíls að vera yfir 1t.

 

Húsið er hlaðið aukabúnaði og hentar fyrir allt að 4ra manna fjölskyldu

 

Sem dæmi um búnað.:

Heitt/kalt vatn, wc/sturta, Truma Combi 4 miðstöð/vatnshitun, loftun og hitun undir dýnu í svefnrými, skápar beggja vegna í svefnrými, hliðargluggar beggja vegna í svefnrými, hægt að sofa hvort sem er þversum eða langsum, útisturta, grilltengi, LED útiljós, 2ja hellu gashella + vaskur undir glerloki, útv./CD, mikið skápapláss, sjáfvirkur skiptir á milli gaskúta, loftun á salerniskassettu ofl ofl

Jafnframt býðst: Markísa og sólarsella  fyrir 350.000,- aukalega.

 

         Hringið í s. 8951494 til þess að bóka skoðun.

 

                Nánar um Tischer pallhýsin.