Léttasta rafstöðin á markaðnum - 2000W eða stærri - aðeins 17,6kg og 58db.
Nú er orka ekki vandamál í ferðalaginu með Atómstöðinni frá Champion.
Inverter-tækni tryggir stöðuga og örugga straumgjöf með bestu fáanlegu tækni.
Ótrúlega hljóðlát og gangviss 79cc vél, sem eyðir aðeins 0,4L/klst m.v. 25% meðalálag og getur því gengið yfir 10 klst á einni tankfylli.
Hrein sínusbylgja gerir rafstöðina kjörna til þess að knýja viðkvæmann rafbúnað s.s. tölvubúnað, sjónvörp og rafeindatæki hvers konar.
Kjörinn ferðafélagi í næsta ferðalag eða til þess að bjarga sér í rafmagnsleysi, vinna í garðinum, í sumarbústaðnum eða hlaða rafgeyma.
Með tengibúnaði er hægt að hliðtengja rafstöðina við aðrar frá Champion og vinna þær þá saman með samanlögðu afli.
Rafstöðinni fylgir allt að 3ja ára verksmiðjuábyrgð enda framleidd í Bandaríkjunum.
Verð kr. 149.900,- Staða: Væntanleg - 4. mars
Upplýsingar framleiðanda:
Starting Watts | 2700 |
---|---|
Max Watts | 2500 |
Rated Watts | 1900 |
AC Load | 2 x 220V 16 Amp |
Phase | Single |
Power Factor | 1 |
RPM | 4300 |
Engine | 79cc |
Fuel Capacity | 4.0 Litres |
Oil Capacity | 0.5 Litres |
Start Type | Recoil |
Low Oil Shutoff | Automatic |
Noise Level @ 7m | 58 dBA |
Dimensions L*W*H (Fully Assembled) |
44 x 28.5 x 44.5 cm |
Weight | 17.6kg (38.8 lbs) |
Operation at 25% | 10.5 hours |
Overload Protection | |
Cold Start | |
Parallel Connectivity | |
Certification | CE,EU Stage V |
Warranty | 3 Year Limited Warranty |