Vatns-/rennslishitarar


 Vatnshitarar sem brenna gasi. Þeir hita vatnið jafnóðum og það er notað en safna ekki í ketil / boiler.

Hitararnir kveikja upp sjálfir og slökkva eftir notkun. Ýmist nota þeir rafhlöðu, 12V eða 220V fyrir loku- og kvekibúnað en algengast er að nota rafhlöðuútfærslu s.s. gerðirnar hér að neðan og þarf hitari þá ekki að tengjast rafkerfi.

Afskaplega þægileg tæki sem henta vel þar sem notkun er jafnan lítil og óregluleg en mikil á stundum s.s. fyrir sturtu.

8L/mín vörunr. OER-YCR005/8

Kr. 59.880,-

16L/mín vörunr OER-YCR-010/16

Kr. 89.990,-