Vatns-/ketilhitari


 Við bjóðum upp á hitun neysluvatns með gasi, 220V og/eða kælivatni.
Sívinsæli vatnshitarinn frá Propex, 13,5L gas/220V hentar mjög vel í ferðavagna og bíla en hitararnir frá Isothemp í bátana hitaðir upp af kælivatni af vél eða 220V.

Í sumarhús eigum við einnig rennslishitara frá OUYI, sem henta vel fyrir sturtu o.fl.
Skoðið nánar með því að smella annað hvort á
OUIYPropex eða Isothemp.