Um höfuðrofa


 Höfuðrofar eru nausynlegir þegar aftengja þarf rafkerfi, hvort sem er vegna bilana, geymslu í lengri tíma eða til að aðskilja tvö eða fleirri rafgeymasett s.s. fyrir start og neyslu. Þeir skilja þá á milli rafgeymasetta svo að þó að eitt þeirra tæmist eru hin fullhlaðin.

 Sjá einnig um hleðsludeila með því að smella hér.